Bætum lestrarkunnáttu

Fræðslufundur með Hermundi Sigmundssyni, Ph.D haldinn í Bratta Menntavísindasviði þann 5.mars 2018.

Hermundur er prófessor í lífeðlislegri sálarfræði (biological psychology) við sálfræðideild Háskólans í Þrándheimi í Noregi og prófessor við Háskólann í Reykjavík. Einnig er hann stjórnandi rannsóknarhópsins ,,Mind, brain and education.“

Hermundur talaði um í erindi sínum um það sem skiptir máli í lestrarkennslu og fjallaði um helstu rannsóknir því tengdar.

Hér má sjá upptöku frá fundinum