Entries by ingibjorge

Vefurinn Fræðsluskot

Vefurinn Fræðsluskot er fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu umhverfi. Þarna eru í boði hagnýt verkefni fyrir alla kennara. Meðal annars má finna Orðaþrennu vikunnar fyrir eitt skólaár, en tilgangur […]

Handbók um verkfæri Byrjendalæsis frá Akranesi

Ásta Egilsdóttir og Guðrún Guðbjarnardóttir, grunnskólakennarar á Akranesi, tóku saman Að fanga fjölbreytileikann –  Handbók um verkfæri Byrjendalæsis. Hugmyndin á bak við gerð handbókarinnar var meðal annars sú að kennarar […]

Leikgleði – 50 leikir

Menntamálastofnun hefur gefið út bókina Leikgleði – 50 leikir og er hún öllum aðgengileg. Í formálanum segir höfundurinn Sabína Steinunn Halldórsdóttir m.a.: ,,Leikir eru ein mikilvægasta og besta aðferð sem […]

Má ég vera með?

Í frístundaheimilinu Eldflauginni er markviss félagsfærniþjálfun fyrir börn sem þurfa á því að halda. Börnin hittast í smærri hópum einu sinni í viku yfir tíu vikna tímabil. Þar er farið […]

Söguland – stærðfræði

Guðbjörg Pálsdóttir dósent í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið HÍ hefur haldið margskonar námskeið sem tengjast stærðfræði og eitt af þeim er Stærðfræði og barnabækur. Eins og nafnið gefur til kynna er […]