Safnakassar

Þjóðminjasafnið lánar safnakassa til fræðslu og til notkunar í skólastarfi. Þetta er kærkomin viðbót þegar verið er að vinna með þjóðsögur, gamla tímann, gömul vinnubrögð og landnámið, svo eitthvað sé nefnt.

Í boði eru sex mismunandi kassar:

  • Baðstofukassi
  • Tóvinnukassi
  • Matarkassi
  • Leikjakassi
  • Landnámskassi
  • Ljósmyndakassi

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Þjóðminjasafnsins.