Vefurinn Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka

Vefurinn Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka er vettvangur þar sem foreldrar, kennarar og aðrir sem vinna með börnum geta nálgast fjölbreytt námsefni. Þarna inni eru skjöl til að hlaða niður með fjölbreyttu námsefni fyrir börn.

Hlín Magnúsdóttir sérkennari á yngsta stigi í grunnskóla er hér að deila því námsefni sem hún hefur útbúið sjálf. Jafnframt er hún með facebook-síðuna Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka (http://www.facebook.com/kennsluadferdir) eða Instragram fjolbreytt_kennsla (http://www.instagram.com/fjolbreytt_kennsla).