Fyrirlestur Barböru Laster
Dr. Barbara Laster prófessor við Towson háskóla í Maryland átti að vera aðalfyrirlesari ágústráðstefnunnar Öll börnin okkar – Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Fresta þurfti ráðstefnunni, en ákveðið var að nýta boð Dr. Barböru Lasters um að senda fyrirlestur hennar út í opnum aðgangi (sem var 24.ágúst 2020).
Fyrirlesturinn heitir How do we make inclusion and diversity a reality in daily teaching?
Nálgast má fyrirlestur hennar og glærur hér inn á heimasíðu SSH menntamiðju.