Entries by ingibjorge

Ekki leita langt yfir skammt

Víða í grunnskólum er til mikið magn af  kennarahandbókum. Margir gamlir gullmolar leynast þar innan um sem vert er að dusta rykið af. Oft má finna góðar hugmyndir og leiðbeiningar. […]

Búnaðarbanki SFS

Inn á heimasíðu Búnaðarbankans SFS má finna fullt af skemmtilegu dóti til að prófa ýmsar nýjungar til að auðga námið… eða eins og kemur fram á síðunni: ,,Gersemar og þarfaþing, […]

Dagblöð í skólum

Morgunblaðið heldur úti vef sem ber nafnið Dagblöð í skólum, þar segir meðal annars: Með því að nota dagblöð í kennslu teljum við að námið verði fjölbreytt og lifandi og […]

Vefurinn Upplýsingatækni og söguaðferðin

Á vefnum Upplýsingatækni og söguaðferðin eru kennsluhugmyndir og leiðbeiningar fyrir stafræna efnisgerð. Þarna eru átta verkefni í upplýsingatækni og stafrænni miðlun sem tengjast jafnmörgum sögurömmum. Fyrst er fjallað aðeins um […]

Vefurinn PAXEL123

Vefurinn PAXEL123 er ætlaður börnum á leikskólaaldri og nemendum á grunnskólaaldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði. Markmiðið […]

Vefurinn Snillismiðjur

Vefurinn Snillismiðjur er afrakstur Sprotasjóðsverkefnisins Vexa – ,,Maker“ hönnunarsmiðjur í grunnskólum sem unnið var 2017 – 2018. Á síðunni segir meðal annars: ,,Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, […]

Tákn með tali

Inn á vef Menntamálastofnunar má finna bókina Tákn með tali 2. Þetta er rafbók sem jafnframt er hægt að hlaða niður sem pdf skjal. Tákn með tali 2 er orðabók […]

Eflum lesskilning

Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir setti saman glærupakka sem ber nafnið Eflum lesskilning og er hún þar að kynna meistaraverkefni sitt. Þarna koma fram gagnlegar upplýsingar um vinnu með lesskilning sem vert er […]

Sautján ástæður fyrir barnabókum

Sænska barnabókaakademían setti saman bæklinga á nokkrum tungumálum, þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum. Lestrarvinir fengu leyfi til að þýða bæklinga og nota að vild. Lestrarvina bæklingarnir eru […]