Entries by ingibjorge

Lestrarvinir

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða sem heimsækja þær vikulega og lesa fyrir börnin. Þannig eflist lesskilningur barnanna og áhugi þeirra á lestri eykst. Sjálfboðaliðinn kemur í vikulegar heimsóknir […]

Bætum lestrarkunnáttu

Fræðslufundur með Hermundi Sigmundssyni, Ph.D haldinn í Bratta Menntavísindasviði þann 5.mars 2018. Hermundur er prófessor í lífeðlislegri sálarfræði (biological psychology) við sálfræðideild Háskólans í Þrándheimi í Noregi og prófessor við […]