Aðgengi barna að bókum er misjafnt. Í leikskólanum Hlíð var bókum komið haglega fyrir þannig að öll börn áttu þess kost á að ná sér í bók að njóta.

Barn sem lesið er fyrir, fer oft að leiklesa sjálft um leið og það skoðar bók. Með aðstoð myndanna les það bókina og er þar með að æfa meðal annars að setja saman setningar.