Hlutverkakrókar eru í öllum leikskólum og er þessi á myndinni í Geislabaug. Í hlutverkaleik fer ímyndunaraflið og sköpunin á flug. Börnin tjá sig, skipuleggja leikinn í orðum og setja orð á efniviðinn, upplifanir og tilfinningar.