Í leikskólanum Regnboganum er markvisst unnið með námsefnið Lubbi finnur málbein.

Upp á vegg mátti sjá að nöfn barnanna eru tengd hljóðastafrófi og táknrænum hreyfingum. Þannig læra börn að þekkja og greina hljóðið í fyrsta stafnum í nafni sínu.