Í leikskólanum Vinagarði mátti sjá þessar myndir upp á vegg. Þessar myndir sýna hluta af hljóðastafrófinu úr námsefninu Lubbi finnur málbein og þær táknrænu hreyfingar sem tilheyra hverju hljóði.