Hljóðkerfisvitund eflist með aukinni málþekkingu. Til að eiga auðveldara með að átta sig á tengslum stafa og hljóða er mikilvægt að færni hljóðkerfisúrvinnslu sé góð. Námsefnið Litlu landnemarnir er hannað til að þjálfa hljóðkerfisvitund.