Í Dalskóla leikskóladeild er unnið með þulur, málshætti og orðatiltæki. Börnin hafa gaman af að leika sér með málið og stundum finnst þeim skrítið og skemmtilegt hvað málshættir og orðatiltæki hafa í raun aðra merkingu en orðin sjálf segja. Á vefsíðunni tilvitnun.is má finna mikið magn af íslenskum tilvitnunum, málsháttum, spakmælum, og orðtökum