Í leikskólanum Brákaborg má sjá á mynd hvernig á að leggja á borð.

Myndir eins og þessar hjálpa börnum að efla hlustunarskilning sinn. Það er til dæmis gott að geta séð á mynd þegar kennarinn segir að gaffallinn eigi að vera vinstra megin við matardiskinn, sérstaklega þegar verið er að læra hægri og vinstri.