Margir skólar eru með markvisst útinám þar sem náttúran er notuð sem aðalnámsgagnið.

Inn á vefnum Educating The Heart Through Nature Art eru margar góðar hugmyndir. Þar á meðal eru þessar skemmtilegu trjápersónur sem gaman er að búa til og spinna ævintýri í kringum þær í mögnuðu umhverfi náttúrunnar.