Í leikskólanum Regnboganum var þessi skemmtilega söguskjóða með sögusteinum. Á steinana hafa verið málaðar myndir og eru þeir notaðir sem kveikjur í sögugerð. Kristín Dýrfjörð hefur skrifað ýmislegt um sögusteina á síðunni sinni.