
Í leikskólanum Álftaborg er Stjarna vikunnar valin í hverri viku. Þá er athyglinni beint sérstaklega að því barni sem valið er. Óskað er eftir því að barnið komi með myndir og hlut að heiman.
Í samverustund segir barnið frá sér og sínum með aðstoð myndanna og hlutarins.