Á vefnum Viskuveitan eru samþætt verkefni þar sem verið er að tengja saman íslensku, upplýsingatækni, náttúrufræði, samfélagsfræði og ensku.

Unnið er meðal annars með orð, orðtök, hugtök og orðskýringar út frá mismunandi viðfangsefnum.