Vefur um miðlalæsi

Á vefnum eru ýmis gagnleg hugtök úr netheimum og tillögur um hvernig hægt er að efla miðlalæsi og vinna með gagnrýna hugsun, tungumál og tækni í tengslum við ábyrga netnotkun.