Hljóðkerfisvitund

Hljóðkerfisvitund er vitund um hljóðkerfi tungumáls. Hún snýr að tilfinningu og næmni einstaklingsins fyrir uppbyggingu tungumálsins.