Í gegnum tíðina hefur verið lögð áhersla á að vinna með þulur í leikskólum landsins. Myndin hérna er af ,,Þulunum okkar“ í leikskólanum Ægisborg.

Þegar farið er með þulur er sterkur undirliggjandi taktur sem tengist yfirleitt endaríminu.

Hljóðkerfisvitund felur meðal annars í sér að þekkja hvort orð ríma og finna orð sem ríma saman.