Hljóðfræði

Hljóðfræði lýsir myndun málhljóða, hrynjanda og hljóðkerfisvitund. Málhljóð: myndunarstaður, myndunarháttur, röddun og fráblástur. Hrynjandi: lengd hljóða, áherslur og taktur. Hljóðkerfisvitund: greining málhljóða í smærri hljóðeiningar og vinnu með þær.