Til að auka skilning á orðum í lesefni getur verið gagnlegt að flokka þau. Margskonar flokkun er til og er myndin dæmi um eina gerð. Einnig getur verið gagnlegt að nemendur flokki sjálfir eftir eigin hugmyndum um hvernig þeir sjá og skilja orðin.