Málnotkun

Málnotkun (pragmatics) vísar til þekkingar á samskiptum og hvernig málið er notað í félagslegum aðstæðum. Færni í málnotkun hjálpar okkur að skilja merkinguna sem liggur undir yfirborði orðanna.