Lesfimi

Lesfimi byggir á sjálfvirkni, nákvæmni og hrynrænum þáttum tungumálsins. Með lesfimi er átt við að börn lesi af nákvæmni, á jöfnum hraða og með viðeigandi áherslum.