Lesskilningur

Lesskilningur felur í sér skilning á merkingu orða og setninga. Í honum felst einnig málskilningur, þ.e. skilningur á töluðu og lesnu máli.