Lesið til skilnings er handbók fyrir kennara.

Handbókin er í raun leiðarvísir fyrir kennara sem hafa hug á að kenna nemendum gagnvirkan lestur og efla þar með lesskilning þeirra.
Í handbókinni er aðeins fjallað um lesskilning, síðan er lýsing á gagnvirkum lestri, kennsluleiðbeiningar og dæmi um vinnu með texta.
Á vef MMS má svo finna æfingatexta ásamt lesskilningsverkefnum.