Á vegum Menntamálastofnunar er vefurinn Málsmiðjan. Þetta er gagnvirkur vefur sem er hugsaður fyrir börn á miðstigi grunnskólans. Þar er verið að  þjálfa málfræði og stafsetningu og byggja æfingarnar á sömu efnisþáttum og bókin Finnbjörg og því auðvelt að nýta hana í tengslum við vefinn.