MMS hefur búið til vef sem er ætlaður börnum á mið- og unglingastigi grunnskóla sem eru að æfa sig í stafsetningu. Á vef þessum má finna æfingar úr gömlum stafsetningarbókum og íslenskum þjóðsögum, kvæðum og ævintýrum.
Miðja máls og læsis
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Tengdir vefir
ÁBENDINGAR
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is