Lauganesskóli vinnur með regnbogaritun með yngstu nemendunum. Hér má nálgast nánari upplýsingar: Ritun – Regnbogaritun.

Hugmyndasmiðurinn á bak við Regnbogaritun er Guðrún Þórðardóttir kennari. Hún hefur meðal annars unnið með þessa hugmynd í Ártúnsskóla og Fossvogsskóla, ásamt því að kynna hana víðar. Hún sendi okkur smá nánari kynningu á Regnbogaritun og skjöl sem er gott að nota með.