Í leikskólanum Vinagerði fylgjast börnin með breytingum á trjánum eftir árstíðum.

Þau rita sína upplifun með því að skapa sitt tré á pappír og túlka þar með litina sem þau sjá og hvernig tréð lítur út eftir árstíðum.

Á meðfylgjandi mynd má sjá ritun barna eftir að þau skoðuðu tré að hausti.