Hér er að líta skemmtilega útfærslu sem Hafdís Kjartansdóttir sálfræðingur útbjó og nýtist öllum nemendum. Þetta er sett upp á einfaldan og myndrænan hátt á eina síðu, þannig að auðvelt er fyrir nemendur að vera með blaðið fremst í ritunarhefti sínu.