Hér er að líta skemmtilega útfærslu sem Hafdís Kjartansdóttir sálfræðingur útbjó og nýtist öllum nemendum. Þarna má finna margar ritunarteglur á einu blaði, mjög myndræn uppsetning.

Þetta blað geta nemendur haft fremst í ritunarheftinu og nota það til að yfrifara þegar þeir ganga frá ritunarverkefnum sínum.