Skemmtilegur leikur sem hægt er að leika með nemendum á öllum aldri. Taka má fyrir orð sem henta þeim aldri sem við á. Notið hvern þann orðaforða sem verið er að vinna með en tilvalið er að vinna með 2. þreps /millilags orðaforða. Leikinn má finna hér