Í Hólabrekkuskóla er unnið með orðatvennu, ortak og málshátt mánaðarins. Í hverjum mánuði er sett í myndaramma hvaða  verið er að vinna í hverjum mánuði til að hafa sýnilegt á göngum skólans.

Markvisst eru síðan allir kennarar að nota orðin, orðtökin og málshættina í vinnu með nemendum á fjölbreyttan.