Menntamálastofnun hefur gefið út Orðaforðalista sem inniheldur að mestu grunnorðaforða sem öll leikskólabörn ættu að þekkja. Jafnframt má finna inn á heimasíðunni hugmyndabanka og fleira sem tengist orðaforðavinnu.

Orðaforðalisti – kynningarmyndband