Bókin Markviss málörvun, þjálfun hljóðkerfisvitundar er til í flestum leikskólum landsins. Þessi bók hefur verið ófáanleg í mörg ár. Nú hefur Menntamálastofnun gefið hana aftur út, bæði sem rafbók og í pdf formi. Hún er öllum aðgengileg þeim að kostnaðalausu.