Í leikskólanum Nóaborg eru börnin virk í að búa til námsefni. Hér má sjá þessi fínu rímspjöld. Það er örugglega miklu skemmtilegra að leika með rímspjöld sem börnin hafa gert sjálf og eru stolt af.