Ritun

Ritun felur í sér að samþætta alla þætti tungumálsins. Ritun er meðal annars umskráning, stafsetning og miðlun.