Setningarfræði

Setningarfræði fjallar um gerð setninga og setningaliða. Má þar nefna hvernig börn læra að nota orðaröð, aðalsetningar, aukasetningar, aðaltengingar, aukatengingar og spurnarsetningar.