Brúarsmiðir og tvítyngisráðgjafar Miðju máls og læsis bjóða upp á margskonar fræðslu fyrir starfsmenn SFS, nemendur og foreldra um tví- og fjöltyngi í leik- og grunnskólum og frístundastarfi. Boðið er upp á stutt erindi, námskeið, fræðslufundi, vinnufundi og ráðgjöf með eftirfylgd.
Hægt er að senda beiðni hér

Fyrirspurnir sendist á mml@reykjavík.is