Námskeið

Miðja máls og læsis heldur reglulega námskeið tengd málþroska og læsi. Námskeiðin eru opin öllu starfsfólki skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og eru ókeypis nema annað sé tekið fram.