Frístundakort

Frístundakort er styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6 – 18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna inn á síðu Reykjavíkurborgar og til hægri á síðunni eru leiðbeiningar / upplýsingar á nokkrum tungumálum.

Upplýsingar um frístundaheimili

Hér má finna litla bæklinga um starfsemi frístundaheimila:

Fyrstu skrefin – Félagsmálaráðuneytið

Fyrstu skrefin eru komin út á tíu tungumálum:

Menntamálastofnun

Menntamálastofnun

Orðalistar, eyðublöð og fleira hagnýtt

Í samskiptum leikskólastarfsfólks og foreldra af erlendum uppruna getur komið sér vel að hafa orð og hugtök til reiðu á fjölbreyttum tungumálum. Sjá nánar hér á heimasíðu Reykjavíkurborgar.

 

Info about compulsory school in various languages

Info about compulsory school in various languages