Stoðir með QR kóðum fyrir ólæsa á íslenskt stafróf

Þegar unnið er með ólæsum nemendum og foreldrum, sama hvort þau eru byrjendur í lestri á latneskt stafróf eða koma til landsins með rofna eða litla skólagöngu að baki, er hægt að nýta tæknina til þess að auðvelda íslensku- og lestrarnám.
Hér er dæmi um hvernig hægt er að taka saman stoðir fyrir unglinga sem koma til landsins án þekkingar á latneska stafrófinu. Hér hafa myndir og QR-kóðar verið sett saman í skjal til að gera efnið aðgengilegra.

stoðir – fyrstu skrefin fyrir persneskumælandi eftir Miðju máls og læsis – prentútgáfa á pdf – farsi

Stoðir – fyrstu skrefin fyrir arabískumælandi eftir Miðju máls og læsis Prentútgáfa á pdf – arabíska

Fræðsla um málþroska leikskólabarna á arabísku – نمو اللغة عند الأطفال

Hér er fjallað um málþroska leikskólabarna á arabísku – نمو اللغة عند الأطفال

Fræðsla um málþroska leikskólabarna á ensku – Children’s Language Development for English-speaking parents

Hér er fjallað um málþroska leikskólabarna á ensku

Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á arabísku – سياسة اللغة العائلية في

Hér er fjallað um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og að viðhalda tungumálunum.

Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á ensku – Family Language Policy for English-speaking parents

Hér er fjallað um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og að viðhalda tungumálunum.

Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á pólsku – Polityka językowa w rodzinie Rodzice Polskojęzyczni

Hér er fjallað um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og að viðhalda tungumálunum.

Fræðsla um leikskólakerfið á arabísku – محاضرة حول نظام التعلیم في ریاض الأطفال

Hér má nálgast glærur á arabísku með fræðslu um leikskólakerfið í Reykjavík

Fræðsla um leikskólakerfið á ensku – About the Icelandic Preschool System

Hér má nálgast glærur á ensku með fræðslu um leikskólakerfið í Reykjavík

Fræðsla um leikskólakerfið á pólsku –  Islandzki system edukacyjny w przedszkolach

Hér má nálgast glærur á pólsku með fræðslu um leikskólakerfið í Reykjavík