Inn á Menntamálastofnun er vefur með safni verkefna sem gaman er að vinna í tengslum við Dag íslenskrar tungu. Þarna má finna fróðleik um íslensk ljóðskáld ásamt margskonar verkefnum sem leggja áherslu á að vernda tungumálið okkar.

Verkefnin eru til útprentunar.