Málfarsmolar er vefur sem Menntamálastofnun (Námsgagnastofnun) vann í samstarfi við Málræktarsvið stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Á vef þessum er varpað ljósi á ýmislegt sem aflaga hefur farið í málfari Íslendinga. Hver rúða inniheldur málfarsmola sem fjallar um eitt atriði og kemur jafnframt með tillögu til úrbóta.