Embætti landlæknis hefur gefið út myndbönd um vellíðan leikskólabarna fyrir foreldra og starfsfólk leikskóla. Myndböndin má finna hér.