Í leikskólanum Reynisholti hanga uppi orðalistar fyrir þá er starfa með börnunum. Hugmyndin er hér að nýta aðstæður hér og nú til að efla orðaforða barnanna.

Tækifærin til að efla orðaforðann liggja allsstaðar. Mikilvægt er að starfsmaðurinn sé  meðvitaður um að nýta þau markvisst.

Orðalisti getur verið góður kostur til að minna á að nota fjölbreyttan orðaforða.