Barn sem lesið er fyrir 1 sinni í viku í 10 mínútur, hefur heyrt upplestur í 9 klukkustundir á 365 dögum (1 ári).

Barn sem lesið er fyrir 7 sinnum í viku í 10 mínútur hefur heyrt upplestur í 61 klukkustund á 365 dögum.

Því meira því betra!

9 stundir á ári

ef lesið er í 10 mínútur einu sinni í viku

61 stund á ári

ef lesið er í 10 mínútur alla daga vikunnar

1 sinni í viku
7 sinnum í viku