Okkar mál hefur látið gera bækling um málþroska í tengslum við aukna foreldrafræðslu. Þetta er hluti af tilraunaverkefni sem gengur undir nafninu TOM eða tilsjón-okkar-mál.

Þetta er bæklingur sem allir foreldrar ættu að kynna sér og jafnvel að hafa sýnilegan upp á ískáp eða töflu á áberandi stað. Finna má bæklinginn hér.