Hljóðavitund – vísar til næmis eða vitundar um að hvert einstakt orð er samsett úr röð hljóða, sem táknuð eru með bókstöfum.

  • greina byrjunar og endahljóð. Hvað er fyrsta hljóðið í selur
  • tengja saman hljóð. Hvaða orð er ég að segja: s-e-l-u-r
  • sundurgreina/aðgreina hljóð: Hvaða hljóð eru í orðinu bátur? b-á-t-u-r
  • bæta við hljóðum: Hvaða orð færðu ef þú bætir s við kata? Skata
  • eyða hljóðum úr orði: Hvað orð færðu ef þú tekur t úr kista? Kisa
  • skipta á hljóðum í orði (hljóðavíxl): bátur/kisa verður kátur/bisa