Spilið með börnunum ykkar, hlæið, spjallið, skrafið, leikið og hafið gaman. Þannig skapast gæðastundir fjölskyldunnar þar sem verið er að leika sér með málið.